Fortíðarraddir

Handrit, prent og persónulegar heimildir

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

02.06.2021 -

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“ var opnuð í Þjóðarbókhlöðu 2. júní 2021. Sýningin er samvinnuverkefni nokkurra eininga af varðveislusviði Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns: Íslandssafns, handritasafns, Kvennasögusafns og sérsafna. Á sýningunni má sjá ýmsa muni úr fórum þessara eininga: bækur, handrit, kort, skjöl, bréf og annað, ásamt stuttri umfjöllun um sögu þessara eininga, safnkost og hlutverk, með hliðsjón af íslenskri bóksögu.

Sýningarskrá

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

Jólaútgáfur

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Fortíðarraddir

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Hallgrímur Pétursson

Hallgrímur Pétursson

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar