Nú fer þeim fækkandi sem senda jólakort og enn færri senda nýárskort. Á fyrri hluta 20. aldar, fyrir um það bil einni öld, var mikil gróska í gerð jóla- og nýárskorta og hefur verið sett upp úrval þeirra við Íslandssafn á 1. hæð Þjóðarbókhlöðu.
Nú fer þeim fækkandi sem senda jólakort og enn færri senda nýárskort. Á fyrri hluta 20. aldar, fyrir um það bil einni öld, var mikil gróska í gerð jóla- og nýárskorta og hefur verið sett upp úrval þeirra við Íslandssafn á 1. hæð Þjóðarbókhlöðu.