Leiklistarskóli SÁL – 50 ár

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

13.10.2022 - 26.03.2023

Leikminjasafnið fagnar því að 50 ár eru liðin frá stofnun Leiklistarskóla SÁL, haustið 1972. Af því tilefni var fimmtudaginn 13. október 2022 opnuð sýning með myndum og gögnum sem nemendur og kennarar skólans (Samtök áhugafólks um leiklistarnám – SÁL) gáfu Leikminjasafninu til varðveislu. SÁL skólinn var stórmerkileg stofnun, leiklistarskóli stofnaður og rekinn af nemendunum sjálfum, á tímabilinu 1972-1975. Þarna fór fram mikið hugsjónastarf og bakvið tjöldin mikil barátta nemenda fyrir nýjum aðferðum í leiklistarkennslu og ríkisreknum leiklistarskóla.

Sýningarskrá

Sýningarspjöld

Minningar frá SÁL - I

Minningar frá SÁL - II

Minningar frá SÁL - III

Málþing

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

Arfur aldanna I-II

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Að vera kjur eða fara burt?

Að vera kjur eða fara burt?

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar