Hringurinn 120 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

26.01.2024 - 26.02.2024

Hringurinn, kvenfélag í Reykjavík, fagnar 120 ára stofnafmæli sínu þann 26. janúar 2024. Félagið vinnur að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Skjalasafn Hringsins er kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni. Það er varðveitt á Kvennasögusafni og var afhent í kjölfar glæsilegrar útgáfu á starfssögu félagsins sem Björg Einarsdóttur ritaði og Hið íslenska bókmenntafélag gaf út árið 2002.

Sett hefur verið upp örsýning í safninu í tilefni af 120 ára stofnafmæli Hringsins.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Stríðsárin 1938-1945

Stríðsárin 1938-1945

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Þýðingar á frönsku og dönsku

Þýðingar á frönsku og dönsku

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Paradísarheimt 60/40

Paradísarheimt 60/40

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar