Breytingar á afgreiðslutíma í apríl og maí

Lengdur afgreiðslutími á prófatíma í Háskóla Íslands helgarnar 26.-28. apríl og 3.-5. maí:
föstudaga kl. 8:15-22:00
laugardaga kl. 10:00-18:00
sunnudaga kl. 10:00-18:00

Safnið verður lokað um páskana 18.-19. apríl og 21.-22. apríl, sumardaginn fyrsta 25. apríl og 1. maí.

Síðasti dagur vetrarafgreiðslutíma er fimmtudagur 9. maí, kl. 8:15-22:00
Afgreiðslutími föstudag 10. maí: kl. 8:15-17:00
Sumarafgreiðslutími frá og með 11. maí:
Opið virka daga kl. 9:00-17:00.
Opið laugardaga kl. 10:00-14:00 til 17. júní og frá og með 10. ágúst.

Netspjall