Vefir safnsins

Safnið stendur að ýmsum verkefnum, bæði eitt og í samstarfi við aðra. Hér eru tenglar á nokkra vefi sem tengjast safninu:

Stafrænar endurgerðir

Bækur.is Stafrænar endurgerðir gamalla íslenskra bóka.
Handrit.is Samskrá íslenskra handrita í þremur handritasöfnum.
Hljóðsafn Tónlist og önnur hljóðrit sem safnið varðveitir.
Íslandskort Myndir af gömlum Íslandskortum og ágrip af kortasögu.
Tímarit.is Mynduð eintök íslenskra, færeyskra og grænlenskra dagblaða og tímarita.
 

Gagnasöfn

Bókaskrá Skrá yfir útgefin íslensk rit til ársins 1844.
Einkaskjöl Rafrænn aðgangur að skjalasöfnum sem varðveitt eru í Landsbókasafni Íslands - Háskólabókasafni.
Hvar.is Vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum.
IRIS Rannsóknargátt sem sýnir rannsóknavirkni íslenskra háskóla og stofnana sem eiga aðild að kerfinu.
Íslensk útgáfuskrá Skrá yfir efni útgefið á Íslandi með tölfræði.
Ísmús Gagnasafn um íslenskan músík- og menningararf. Hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texti.
Leiðarvísar.is Hjálpargögn við heimildaleit, tenglar við gagnasöfn og margvíslegt fræðsluefni.
Leitir.is Samþætt leitargátt sem leitar í mörgum rafrænum gagnasöfnum í einu, meðal annars í samskrá íslenskra bókasafna.
Lykilskrá Skrá um mannanöfn, skipulagsheildir, efnisorð og landfræðiheiti úr nafnmyndaskrá Gegnis.
Opin vísindi Safn rannsóknarafurða og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla frá 2016.
Rafhlaðan Rafrænt varðveislusafn sem tekur við rafrænu efni sem berst í skylduskilum.
Skemman Rafrænt varðveislusafn lokaverkefna háskóla á Íslandi (bakkalár- og meistaraprófsverkefni).
Vefsafn Safn vefsíðna af þjóðarléninu .is.
Þýðingar Íslendingasagna Skrá yfir þýðingar Íslendingasagna og þátta, Eddukvæða, biskupasagna, fornaldarsagna, riddarasagna og konungasagna.

 

Fræðsluvefir

Hallgrímur Pétursson Um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana
Handbók skrásetjara Handbók fyrir bókfræðilega skráningu í samskrá bókasafna.
Jón Árnason Fræðsluvefur um Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans.
Jónas Hallgrímsson Vefur um þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson.
Konur og stjórnmál Saga kosningaréttar kvenna á Íslandi.
Kvennasögusafn Íslands Kvennasögusafn miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda.
Leikminjasafn Íslands Leikminjasafn varðveitir og miðlar þekkingu um sviðslistasögu Íslands.
Miðstöð munnlegrar sögu Safn og rannsókna- og fræðslustofnun á sviði munnlegrar sögu.
Opinnadgangur.is Vefur Landsbókasafns Íslands — Háskólabókasafns um opinn aðgang að vísindaefni og rannsóknaniðurstöðum sem styrktar eru af opinberu fé.
Tónlistarsafn Íslands Safn um íslenska tónlist, tónmenningu og tónminjar.

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall