Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands 50 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

02.09.2021 - 22.11.2021

Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fagnar 50 ára starfsafmæli árið 2021. Í tilefni afmælisins var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu fimmtudaginn 2. september um sögu stofnunarinnar og starfsemi hennar. Á sýningunni er varpað ljósi á starfssögu Sagnfræðistofnunar, rannsóknir og kennslu í sagnfræði um hálfrar aldar skeið. Á sýningunni eru fjölmargar ljósmyndir úr Skjalasafni Sagnfræðistofnunar, Myndasafni H.Í. og fleiri söfnum. Einnig eru á sýningunni myndskeið úr safni RÚV og Skjalasafni Háskóla Íslands og hljóðupptökur úr safni Miðstöðvar munnlegrar sögu. Sýningin er opin til loka nóvember. Sýningin er samstarfsverkefni Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Sýningin stendur til 22. nóvember 2021.

Sýningarskrá

Sýningarspjöld

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

Á aðventu 1994

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Við tökum vel á móti þér

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Michel Butor og vinir

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

„Fræknustu sporin“

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall