Jóla- og nýárskort frá fyrri hluta 20. aldar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

01.12.2021 - 09.01.2022

Nú fer þeim fækkandi  sem senda jólakort og enn færri senda nýárskort.  Á fyrri hluta 20. aldar, fyrir um það bil einni öld, var mikil gróska í gerð jóla- og nýárskorta og hefur verið sett upp úrval þeirra við Íslandssafn á 1. hæð Þjóðarbókhlöðu.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Þýðingar á frönsku og dönsku

Þýðingar á frönsku og dönsku

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Á aðventu 1994

Á aðventu 1994

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall