Áttavitinn

01.10.2014

ÁTTAVITINN er nýr valkostur í vinstri dálki á vef safnsins.  Honum er m.a. ætlað að vísa veginn að heppilegum hjálpargögnum við heimildaleit, kynna nýjungar og leiðbeina um notkun gagna. 

Áttavitinn er enn á tilraunastigi og vonir standa til að þróa efnið í samvinnu við notendur, fagfólk, nemendur og aðra áhugasama.  Í flestum leiðarvísanna er því  flipi "Láttu okkur vita ..."  þar sem notendum gefst kostur á að senda okkur ábendingar og skilaboð.  

Áttavitinn vísar nú þegar í tíu áttir og stefnir í ýmsar aðrar.  

Beina slóðin er http://libguides.landsbokasafn.is/


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall