Prentsmiðjueintök

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Prentsmiðjusaga Íslands

Á sýningunni Prentsmiðjueintök er eintak úr hverri prentsmiðju á landinu frá því prentun hófst á Íslandi um 1530. Þar má sjá  137 bækur og bæklinga úr safni Svans Jóhannessonar auk merkra bóka úr prentsögunni í einkaeigu og í eigu Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Þá eru á sýningunni nokkrar bækur sem hafa verið þýddar á kínversku. Þær eru í eigu Bjarna Harðarsonar, Svans Jóhannessonar og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns.

Í framhaldi af söfnun sinni og í tengslum við sýninguna gaf Svanur Jóhannesson út bókina Prentsmiðjueintök  – prentsaga Íslands með upplýsingum um  prentsmiðjur og útgáfur.

Sýningarskrá (PDF)

Sýningin stendur til 6. september.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Nóbelsverðlaun Halldórs Laxness 1955

Nóbelsverðlaun Halldórs Laxness 1955

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Norrænt bókband 2018

Norrænt bókband 2018

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772-2022 | 250 ár

Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772-2022 | 250 ár

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall