Málþing: Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun

04.01.2017

Málþing haldið í fyrirlestrarsal Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, Þjóðarbókhlöðu 14. janúar kl. 12:30–17:00.

Dagskrá:

12:30–12:45          Kynning á rannsóknarverkefninu „Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri:
                                Tilurð, samhengi og söfnun 1864-2014"

12:45–13:15          Terry Gunnell: Tilgangur þjóðsagnasöfnunar Jóns Árnasonar

13:15–13:45          Rósa Þorsteinsdóttir: Hver er hvurs og hvurs er hvað?
                               Safnarar, skrásetjarar og sagnafólk

13:45–14:15          Örn Hrafnkelsson: Jón Árnason og stafræn hugvísindi

14:15–14:45          Aðalheiður Guðmundsdóttir: Leitin að eldinum

14:45–15:15          Kaffihlé

15:15–15:45          Romina Werth:  Konrad Maurer: Bréf hans, vinasambönd og                                                               þunglyndið

15:45–16:15          Elsa Ósk Alfreðsdóttir:  Pennavinir heima og heiman

16:15–16:45          Júlíana Þóra Magnúsdóttir: Jón Árnason! Hvar eru konurnar?

Málþingsstjóri er Halldóra Kristinsdóttir.

Rannsóknarverkefnið „Íslenzkar þjóðsögur og ævintýri: Tilurð, samhengi og söfnun 1864–2014” er unnið í samstarfi starfsfólks við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Háskóla Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns og styrkt af RANNÍS.

Félag þjóðfræðinga á Íslandi stendur einnig að málþinginu.

Útdrættir


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall