Ebsco gagnasöfn í tilraunaaðgangi

03.02.2017

Vekjum athygli á tilraunaaðgangi að ýmsum gagnasöfnum frá Ebsco fyrstu þrjá mánuði ársins 2017, aðeins á háskólanetinu. 
Það skal áréttað að tilraunaaðgangurinn er viðbót við það efni sem fyrir er frá Ebsco.

Tengill á gagnasöfnin eru efst á leitarviðmóti Ebsco sem er á vef Landsaðgangs, www.hvar.is og undir Rafræn gögn á vef Landsbókasafns áwww.landsbokasafn.is .

Einnig er hægt að komast beint í gagnasöfnin,
EconLit with Full Text http://search.ebscohost.com/login.aspx…
Academic Search Ultimate http://search.ebscohost.com/login.aspx…
Business Source Ultimate http://search.ebscohost.com/login.aspx…
eBook Academic Collection Trial http://search.ebscohost.com/login.aspx…
Að auki er hægt að komast í gagnasöfnin fyrir utan háskólasvæðisins,
To Login to the Free Trial:
Go to: http://search.ebscohost.com
User Id: s8883431
Password: password


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall