Félag um átjándu aldar fræði

10.02.2017

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld

Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir yfirskriftinni

Af náttúruvísindum á upplýsingaröld

í Þjóðarbókhlöðu, fyrirlestrasal á 2. hæð,

laugardaginn 11. febrúar 2017.

 

Málþingið hefst kl. 13:30 og því lýkur eigi síðar en kl. 16:15.

 

Flutt verða fjögur erindi sem hér segir:

 

Náttúruvísindi og frumspeki: Upplýsingin og Christian Wolff

Henry A. Henrysson, heimspekingur

 

Flógiston og efnafræði 18. aldar

Huginn Freyr Þorsteinsson, vísindaheimspekingur

 

KAFFIHLÉ

 

„Hans eldur brennur enn“: Um áhrif Linnés á íslenzkar fræðigreinir

Ágúst H. Bjarnason, grasafræðingur

 

Heimildir íslenskrar alþýðu um heimsmynd stjarnvísinda 1750–1850

Einar H. Guðmundsson, stjarneðlisfræðingur

 

Fundarstjóri: Kristín Bjarnadóttir, stærðfræðingur

 

Flutningur hvers erindis tekur um 20 mínútur.

Um 10 mínútur gefast til fyrirspurna og umræðna að loknu hverju erindi.

 

Í hléi býður félagið upp á kaffiveitingar.

 

Útdrættir úr erindum liggja frammi á málþinginu. Þeir verða síðar
aðgengilegir á heimasíðu félagsins, http://fraedi.is/18.oldin/

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall