Bókagjöf tengd Kína

28.03.2017

Unnur Guðjónsdóttir afhenti safninu í tengslum við sýninguna Kína-Ísland þrjár bækur um Kína. Um er að ræða eintak af bókinni Kína – æfintýralandið eftir Oddnýju Sen, áritað af höfundi til Kristmanns Guðmundssonar rithöfundar. Einnig eintak af bókinni Kynnisför til Kína eftir Jakob Straume sem Ólafur Ólafsson kristniboði þýddi og loks einstaklega fallega bók um kínverska list; A Canon of Chinese Art.Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall