Jón lærði og náttúrur náttúrunnar - Viðurkenning Hagþenkis 2016

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Viðurkenning Hagþenkis 2016 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. mars 2017 en hana hlaut Viðar Hreinsson fyrir bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem Lesstofan gefur út.

Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins sagði: „Með nærfærnum hætti er fjallað um ævintýralegt lífshlaup manns á mörkum forneskju og nútímafræða í samhengi við evrópska vísindasögu.“

Sama dag, þann 1. mars, var sett upp í safninu örsýning um bókina Jón lærði og náttúrur náttúrunnar og eru þar einnig handrit úr safninu eftir Jón Guðmundsson lærða. Sýningunni lýkur 22. ágúst.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Gísli J. Ástþórsson

Gísli J. Ástþórsson

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Lothar Grund 1923-2023 | 100 ár

Lothar Grund 1923-2023 | 100 ár

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Maður orða (lokið)

Maður orða (lokið)

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Eiríkur Magnússon bókavörður

Eiríkur Magnússon bókavörður

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall