Sýning á hlutabréfum í kvennaheimilinu Hallveigarstöðum

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Fimmtíu ár eru liðin þann 19. júní 2017 frá því kvennaheimilið Hallveigarstaðir var vígt. Það var reist til þess að vera aðsetur kvennasamtaka í landinu og til að styrkja þau í menningar- og mannúðarstarfi þeirra. Af því tilefni hefur verið sett upp örsýning í safninu og hlutabréfin eru kjörgripur safnsins í júní. Sýningunni lýkur 15. ágúst.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Eylenduhugsanir Jean Larson (lokið)

Eylenduhugsanir Jean Larson (lokið)

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Pappírshandrit og skinnblöð

Pappírshandrit og skinnblöð

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Leiklistarskóli SÁL – 50 ár

Leiklistarskóli SÁL – 50 ár

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jólin koma -  Idą święta

Jólin koma - Idą święta

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall