ImageQuest myndabanki Britannica í tilraunaaðgangi

08.11.2017

Vakin er athygli á tilraunaaðgangi að ImageQuest myndabanka Encyclopædia Britannica

Aðgangurinn er í landsaðgangi og er öllum sem tengjast Internetinu í gegnum íslenskar netveitur frjálst að nota myndirnar.

ImageQuest verður aðgengilegt til 31. janúar 2018.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall