Einkaskjalasafn Nóbelskáldsins

31.01.2018

Einkaskjalasafn Nóbelskáldsins Haldórs Laxness er varðveitt á Handritasafni Landsbókasafns Íslands. Þar má meðal annars finna margar gerðir af verkum hans, allt frá upprunalegu handriti til lokaútgáfu. Bragi Þorgrímur Ólafsson, fagstjóri handritasafns, segir í viðtali við nemanda við Háskóla Íslands að gaman sé að geta skoðað hvernig Halldór þróaði verk sín smám saman.

Sjá viðtal 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall