Verkefnavaka 2018 í Þjóðarbókhlöðu - dagskrárliðum streymt úr fyrirlestrasal

20.03.2018

 

Streymi frá dagskrárliðum Verkefnavökunnar í fyrirlestrasal

Verkefnavaka 2018

Þjóðarbókhlaðan
fimmtudaginn 22. mars kl. 17:00–22:00

Unnið í verkefnum eina kvöldstund í góðum félagsskap
– gegn frestunarpest og ritkvíða

Dagskrá í Þjóðarbókhlöðunni fyrir alla stúdenta Háskóla Íslands sem eru með verkefni í smíðum,
smá eða stór, námskeiðsverkefni eða lokaverkefni.

Hvetjandi fræðsla í boði.
Leiðsögn sérfræðinga um allt það sem viðkemur verkefnaskrifum.
Vinnustofur og örnámskeið um árangursríka heimildaleit.

Allir velkomnir!

Dagskrá:

 

Verkefnavakan á Facebook

Áttaviti um Verkefnavöku


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall