Sýning um Guðrúnu Lárusdóttur

11.05.2018

 

Sýning um Guðrúnu Lárusdóttur var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni miðvikudaginn 9. maí að viðstöddu fjölmenni. Við opnun fluttu ávörp Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður, dr. María Ágústsdóttir fyrir hönd afkomenda Guðrúnar og Málfríður Finnbogadóttir höfundur sýningarinnar. Sýningin er á dagskrá fullveldisafmælisins.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall