Bókagjöf frá Ungverska menningarfélaginu á Íslandi

25.01.2019

Fimmtudaginn 24. janúar afhenti Ungverska menningarfélagið á Íslandi safninu bókagjöf, bækur um  sögu Ungverjalands og ungverskar bókmenntir, bæði á ensku og ungversku.

Afhendingin var liður í röð viðburða sem Ungverska menningarfélagið stendur fyrir um þessar mundir og var sendiherra þeirra viðstaddur. Við afhendinguna var sungið og ungversk tónlist leikin á píanó.

   


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall