Fréttasafn - Landsbókasafn

Notendaráðstefna Aleflis

28.05.2019

Alefli – notendafélag Gegnis hélt sína árlegu ráðstefnu fimmtudaginn 23. maí 2019 í Þjóðarbókhlöðu.

Á fundinum greindu fulltrúar Landskerfis frá vinnu við innleiðingu nýs bókasafnskerfis og fóru yfir skiptingar safna í hópa. Einnig kynntu fulltrúar Innovative Interfaces fyrirtækið, þjónustuna og bókasafnskerfið Sierra.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall