Heimsókn mennta- og menningarmálaráðherra í Þjóðarbókhlöðu

29.05.2019

Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra heimsótti safnið þann 28. maí 2019 og hitti stjórn safnsins. Gengið var um Þjóðarbókhlöðuna, húsnæðið skoðað og starfsemin kynnt.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall