Málstofa um Opinn aðgang

04.06.2019

Mánudaginn 3. júní 2019 var haldin málstofa um Opinn aðgang í Þjóðarbókhlöðu. Aðalfyrirlesarar voru Colleen Campbell, sem starfar við verkefnið "Open Access 2020 Initiative" hjá Max Planck Digital Library, München og Michael Svendsen hjá Konunglega bókasafninu í Kaupmannahöfn.

Um 40 boðsgestir sóttu viðburðinn, einkum starfsfólk bókasafna og rannsóknarþjónustu háskólanna. Málstofan var skipulögð og í boði samstarfshóps íslenskra háskólabókasafna um upplýsingalæsi.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall