Ljósmæðrablaðið

Kjörgripur í júní

 Ljósmæðrafélagið hefur gefið út Ljós­mæðrablaðið samfellt frá því árið 1922. Það telst vera elst kvennablaða sem enn er í útgáfu. Í dag er blaðið ritrýnt fagtímarit og kemur út tvisvar á ári. Núverandi rit­stjóri er Ólöf Ásta Ólafsdóttir. Allir árgangar blaðsins eru aðgengilegir á vefnum timarit.is.

Í tilefni af 100 ára afmæli Ljósmæðrafélags Íslands var nýlega opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu. Ljósmæðrafélag Íslands stendur að sýningunni í samstarfi við Kvennasögusafn Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn.

 Eldri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Aldarsaga Landsbókasafns Íslands 1818-1918

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Hvað er í blýhólknum?
200 ára | 1818-2018

Hvað er í blýhólknum?

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Bréf frá Halldóri Laxness í maí 1919
200 ára | 1818-2018

Bréf frá Halldóri Laxness í maí 1919

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Registur yfir Íslands stiftisbókasafn
200 ára | 1818-2018

Registur yfir Íslands stiftisbókasafn

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Netspjall