NordLic fundur haldinn í Þjóðarbókhlöðu

07.06.2019

Dagana 6. og 7. júní var haldinn fundur hjá NordLic í Þjóðarbókhlöðu.

Fundurinn er haldinn árlega og er samstarfsvettvangur norrænna samlaga sem sjá um áskriftir að rafrænu vísindaefni.  Fundurinn færist á milli Norrænu þjóðanna og var nú haldinn á Íslandi.

Meðal efnis á fundinum voru atriði sem að lúta að opnum aðgangi, en eins og kunnugt er standa Norðurlandaþjóðirnar mjög framarlega í umbreytingum frá áskriftarleið (subscription licenses) í útgáfu og lestrarsamninga (Publish & read (PAR)).


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall