Halldór Laxness

Barn náttúrunnar

Barn náttúrunnar er fyrsta skáldsaga Halldórs Kiljans Laxness (1902-1998) sem hann skrifaði aðeins 16 ára gamall. Sagan segir af ástarsambandi Huldu, stefnulausrar sveitastelpu, og Randvers, auðugs Vestur-Íslendings frá Kanada. Randver ákveður að elta sannfæringu sína; hættir sem fasteignasali og snýr aftur til Íslands til að verða bóndi. Hann þráir einfalt en vandað líf, á meðan Huldu dreymir um að ferðast um heiminn með efnuðum ástmanni. Hún yfirgefur Randver þegar hún áttar sig á áformum hans, en þau enda saman á ný að lokum. Sumir fræðimenn telja að í Barni náttúrunnar megi finna inntak alls þess sem Halldór Kiljan Laxness skrifaði síðar meir.

Í tilefni af því að 100 ár eru liðin frá úitgáfu Barns náttúrunnar er bókin nú á sýningu í safninu.

Sýning

 

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall