Hvenær verða baráttumál að baráttusögu? - Kvennasögusafn á Kynjaþingi

30.10.2019

Laugardaginn 2. nóvember kl. 13-17:30 verður Kvennasögusafn Íslands með örsýningu á Kynjaþingi í Norræna húsinu. Kvennasögusafn sýnir þar brot úr þeim gögnum sem safnið varðveitir frá jafnréttisbaráttu síðastliðinna 50 ára. Sögu, sem ekki væri til staðar nema vegna þess að einstaklingar og félagasamtök héldu utan um gögn frá starfi sínu og afhentu þau til varðveislu.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall