Bókargjöf frá sendiherra Kína

13.11.2019

Sendiherra Kína, Jin Zhijian, kom í safnið þriðjudaginn 12. nóvember og fundaði með landsbókverði. Við það tækifæri afhenti hann safninu veglega ljósmyndabók með myndum frá 1949 til 2019 sem gefin var út í tengslum við 70 ára afmæli alþýðulýðveldisins Kína.

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall