Rannsóknarkerfið PURE

19.12.2019

Í sumar keypti Mennta- og menningarmálaráðuneytið rannsóknarkerfið PURE og er því ætlað að vera upplýsingakerfi (Current Research Information System (CRIS)) fyrir rannsóknarstarf í landinu.

Þann 17. desember sl. var haldinn svokallaður kick-off fundur þar sem innleiðingarferlinu var formlega hleypt af stokkunum. Búið er að skipa stýrihóp og verkefnahópa sem munu taka þátt í innleiðingarferlinu, í þeim sitja fulltrúar frá öllum háskólum á Íslandi, Landspítalanum, Landsbóksafni Íslands – Háskólabókasafni og nokkrum rannsóknarstofnunum.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall