Hin íslenska fálkaorða

02.01.2020

Á nýársdag, sæmdi Forseti Íslands fjórtán manns heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu.

Jóhanna Gunnlaugsdóttir prófessor við Háskóla Íslands var sæmd riddarakrossi fyrir kennslu og rannsóknir á sviði upplýsingafræði og skjalastjórnunar.

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn óskar Jóhönnu innilega til hamingju með viðurkenninguna.

Nánar má lesa um afhendinguna á vef RÚV.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall