Lokað vegna samkomubanns

13.03.2020

Samkomubann þar sem fleiri en 100 einstaklingar koma saman hefur verið sett í landinu. Tekur það gildi á miðnætti 16. mars 2020 og varir í fjórar vikur.

Samkomubannið hefur áhrif á Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafn og mun Þjóðarbókhlaðan vera lokuð frá og með mánudeginum 16. mars 2020.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall