Niðurstaða lestrarkönnunar 2020

16.11.2020

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tekur þátt í gerð könnunar á viðhorfi Íslendinga til bóklestrar, bókasafna, áhrif Covid-19 á lestur og fleira.

Lestur heldur áfram að aukast og þá sérstaklega notkun hljóðbóka, svipað og kom fram í könnun sem gerð var í fyrra. Covid-19 hefur haft áhrif á lestrarvenjur landsmanna, sérstaklega í notkun hljóðbóka.

Þeir sem nota mest bókasöfnin eru svarendur þar sem tvö eða fleiri börn eru á heimili. Um helmingur landsmanna nýtir sér þjónustu bókasafna.

Nánari útlistun á niðurstöðu könnunarinnar er á vef Miðstöðvar íslenskra bókmennta.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall