Bibliotek Nordica

Norræn bókverkasýning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

17.05.2021 - 23.08.2021

Bókverkasýningin Bibliotek Nordica, samsýning 84 norrænna listamanna á 82 bókverkum í A6-broti, var opnuð 17. maí 2021 í Þjóðarbókhlöðunni. Tólf íslenskir listamenn eiga verk á sýningunni sem hefur verið sett upp í sex löndum á síðustu tveimur árum. Verkefnið er á vegum listahópsins Codex Polaris en sýningarstjórn er í höndum Imi Maufe í samvinnu við Megan Adie og Bent Kvisgaard. Markmiðið með Bibliotek Nordica er að búa til safn norrænna bókverka sem auðvelt er að nálgast sem hægt er að nota til viðmiðunar í bókmenntasögu samtímans og skapa um leið tengslanet milli Norðurlandanna. Sýningin stendur fram til sunnudagsins 22. ágúst. Opið er virka daga 9-17. Lokað laugardaga og sunnudaga. Nánar verður tilkynnt viðburði tengda sýningunni síðar.

Upplýsingar um sýninguna

Sýningarskrá

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
„Vér heilsum glaðar framtíðinni“

„Vér heilsum glaðar framtíðinni“

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Smekkleysa 30 ára

Smekkleysa 30 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs

Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Íslenskar myndasögur

Íslenskar myndasögur

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall