Jón Múli Árnason - afhending skjala

26.05.2021

Þann 25. maí afhenti fjölskylda Jóns Múla Árnasonar safninu ýmis skjöl úr hans fórum. Þau sem afhentu gögnin voru Birna Gunnarsdóttir, Eyþór Gunnarsson, Ragnheiður Gyða Jónsdóttir, Sólveig Anna Jónsdóttir og Oddrún Vala Jónsdóttir. Sýning í tilefni af aldarminningu Jóns Múla stendur yfir í safninu til 16. ágúst.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall