Fortíðarraddir

Handrit, prent og persónulegar heimildir

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

02.06.2021 -

Sýningin „Fortíðarraddir. Handrit, prent og persónulegar heimildir“ var opnuð í Þjóðarbókhlöðu 2. júní 2021. Sýningin er samvinnuverkefni nokkurra eininga af varðveislusviði Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns: Íslandssafns, handritasafns, Kvennasögusafns og sérsafna. Á sýningunni má sjá ýmsa muni úr fórum þessara eininga: bækur, handrit, kort, skjöl, bréf og annað, ásamt stuttri umfjöllun um sögu þessara eininga, safnkost og hlutverk, með hliðsjón af íslenskri bóksögu.

Sýningarskrá

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Norrænt bókband 2018

Norrænt bókband 2018

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Kveisustrengur

Kveisustrengur

Sýning í Safnahúsi

Sjá nánar
Handritasafn Landsbókasafns 170 ára

Handritasafn Landsbókasafns 170 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Smekkleysa 30 ára

Smekkleysa 30 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall