Þorvaldur Thoroddsen

Aldarminning frumkvöðuls

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

28.09.2021 - 18.03.2022

Í tilefni af því að þann 28. september var öld liðin frá láti Þorvalds Thoroddsen var opnuð sýning um Þorvald og lífsstarf hans í Þjóðarbókhlöðu.

Að sýningunni standa Náttúruminjasafn Íslands, Hið íslenska náttúrufræðifélag og
Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn í samstarfi við Náttúrufræðistofnun Íslands, Veðurstofu Íslands, Hið íslenska bókmenntafélag, Jarðfræðafélag Íslands, Líffræðifélag Íslands, Jöklarannsóknafélag Íslands og Vísindafélag Íslands.

Á sýningunni eru munir og ljósmyndir í eigu Þjóðminjasafns Íslands, heiðurspeningar sem eru varðveittir hjá Seðlabanka Íslands, brjóstmynd og jarðfræðikort í eigu Náttúrufræðistofnunar Íslands

og bækur frá Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni.

Sýningin stendur til 18. mars 2022.

Sýningarskrá

Sýningarspjöld

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall