200 ára afmæli Fjodors Dostojevskís og sýning um rússneska norðurskautssvæðið

28.10.2021

Þriðjudaginn 26. október var í safninu málþing í tilefni af 200 ára afmæli rithöfundarins Fjodors Dostojevskís og formennsku Rússlands í Norðurskautsráðinu. Opnuð var ljósmyndasýningin „Rússneska norðurskautssvæðið“, fluttir fyrirlestrar og sýnd heimildamynd.

Þessi viðburður var hluti af Dögum rússneskrar menningar á Íslandi sem voru með áherslu á menningu á norðurslóðum; landfræði, sögu, bókmenntir og menningu Rússlands, Færeyja og Íslands.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall