Spil Ástu Sigurðardóttur

05.01.2022

Um þessar mundir sýnir Þjóðleikhúsið leikrit um listakonuna Ástu Sigurðardóttur (1930–1971). Einkaskjalasafn hennar er varðveitt í handritasafni, en það hefur m.a. að geyma teikningar hennar að mannspilum sem hún gerði á árunum 1960–1963 (Lbs 300 NF). Þessum teikningum bregður fyrir í leikritinu og eru nú til sýnis við lestrarsal Íslandssafns/handritasafns á 1. hæð Þjóðarbókhlöðu.

 Spilin voru kjörgripur safnsins fyrir nokkrum misserum.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall