Úthlutun úr Bókasafnasjóði

14.01.2022

Nýlega var í fyrsta sinn úthlutað styrkjum úr Bókasafnasjóði samkvæmt tillögu bókasafnaráðs með staðfestingu menningarmálaráðherrra. Sjóðnum bárust 18 umsóknir og voru 20 milljónir til úthlutunar, samtals var sótt um ríflega 33 milljónir. Ellefu verkefni hljóta styrki úr sjóðnum að þessu sinni. Sjá má lista yfir styrkþega á vef Rannís.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall