Savanna tríó afhendir gögn

07.04.2022

Um þessar mundir eru liðin 60 ár síðan Troels Bendtsen, Björn Björnsson og Þórir Baldursson hófu feril sinn sem Savanna tríó. Þeir störfuðu aðeins í fimm ár en sungu sig inn í hjörtu þjóðarinnar í sjónvarpi, á mörgum hljómplötum og ótal samkomum, innanlands og utan.  Í tilefni af þessum tímamótum afhentu þeir Tónlistarsafni Íslands í Landsbókasafni minnisbækur sínar, nótur, langspil, fjöl og bréfa- og myndasafn í Þjóðarbókhlöðunni þann 7. apríl.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall