Savanna tríóið

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

07.04.2022 - 15.05.2022

Um þessar mundir eru liðin 60 ár síðan Troels Bendtsen, Björn Björnsson og Þórir Baldursson hófu feril sinn sem Savanna tríó. Þeir störfuðu aðeins í fimm ár en sungu sig inn í hjörtu þjóðarinnar í sjónvarpi, á mörgum hljómplötum og ótal samkomum, innanlands og utan.  Í tilefni af þessum tímamótum afhentu þeir Tónlistarsafni Íslands í Landsbókasafni minnisbækur sínar, nótur, langspil, fjöl og bréfa- og myndasafn sem er nú á sýningu í anddyri safnsins. Á sýningunni má blaða í úrklippubókum tríósins og hlusta á hljóðdæmi.

Sýningarskrá

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Safn bóka Thors Vilhjálmssonar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs

Edda II - Líf guðanna eftir Jón Leifs

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Kveisustrengur

Kveisustrengur

Sýning í Safnahúsi

Sjá nánar
Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall