Bókagjöf frá Lettlandi

25.08.2022

Sendiherra Lettlands í Noregi og á Íslandi, Martins Klive, heimsótti safnið og afhenti bókagjöf í samstarfi við Menningarmálaráðuneyti Lettlands til að minnast aldarafmælis viðurkenningar á lýðveldinu Lettlandi. Edda G. Björgvinsdóttir tók við gjöfinni í fjarveru landsbókavarðar. Um er að ræða bækur á ensku um Lettland, sögu landsins og menningu.
 

Lettland_4

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall