Leiðsögn um Banks-sýninguna þriðjudaginn 27. september

23.09.2022

Í tengslum við sýninguna um Íslandsleiðangur Sir Joseph Banks 1772 munu höfundar sýningarinnar, Anna Agnarsdóttir og Sumarliði Ísleifsson, segja frá leiðangrinum í máli og myndum og veita leiðsögn um sýninguna þriðjudaginn 27. september kl. 16:30. Öll velkomin!


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall