Gísli J. Ástþórsson - afhending gagna

05.04.2023

Í tilefni af aldarminningu Gísla J. Ástþórssonar afhenti fjölskylda hans safninu fjölbreytt gögn úr hans fórum; handrit, frumteikningar, útgáfur og fleira og opnuð var sýning í safninu á fæðingardegi hans, 5. apríl.

Á myndinni eru, auk Ingibjargar Steinunnar Sverrisdóttur landsbókavarðar, Hrafnkell Gíslason, Kristín Erla Boland, ekkja Hólmfríðar Gísladóttur og Ástþór Gíslason.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall