Einkaskjalasafn afhent

31.05.2023

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir, fv. landsbókavörður afhenti einkaskjalasafn sitt til handritasafns Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns þann 26. maí síðastliðinn. Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður (til hægri) tók á móti safninu, en í handritasafni eru fyrir einkaskjalasöfn landsbókavarðanna Guðmundar Finnbogasonar, Finnboga Guðmundssonar og Finns Sigmundssonar.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall