Styrkir úr Bókasafnasjóði

14.06.2023

Menningar- og viðskiptaráðuneytið úthlutaði úr Bókasafnasjóði í dag, 14. júní. Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn tengist tveimur verkefnum sem fengu styrk, Átaksverkefni um skráningu nafnmynda í Gegni, sem hlaut 7 m.kr. og Samstarf um Alþjóðlega viku opins aðgang, sem hlaut 2 m.kr.

Á myndinni eru Ragna Steinsdóttir sviðsstjóri aðfanga og skráningar og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður. 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall