Starfsfólk Hljóðbókasafnsins í heimsókn

14.09.2023

Starfsfólk Hljóðbókasafnsins heimsótti safnið þann 13. september. Þau skoðuðu safnið, en aðallega tón- og myndsafn og frumupptökur íslenskrar tónlistar. Örn Hrafnkelsson, Bryndís Vilbergsdóttir og Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður tóku á móti þeim.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall