Hringurinn 120 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

26.01.2024 - 25.03.2024

Hringurinn, kvenfélag í Reykjavík, fagnar 120 ára stofnafmæli sínu þann 26. janúar 2024. Félagið vinnur að líknar- og mannúðarmálum, sérstaklega í þágu barna.

Skjalasafn Hringsins er kjörgripur mánaðarins á Landsbókasafni. Það er varðveitt á Kvennasögusafni og var afhent í kjölfar glæsilegrar útgáfu á starfssögu félagsins sem Björg Einarsdóttur ritaði og Hið íslenska bókmenntafélag gaf út árið 2002.

Sett hefur verið upp örsýning í safninu í tilefni af 120 ára stofnafmæli Hringsins.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Maístjarnan

Maístjarnan

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Pappírsslóð rakin

Pappírsslóð rakin

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall