Eramus+ heimsókn

18.04.2024

Í vikunni hefur verið árleg Erasmus+ heimsókn á safninu. Gestirnir koma víða að en þetta er um 20 manna hópur starfsfólks bókasafna í Evrópu og koma frá Möltu, Grikklandi, Svíþjóð, Póllandi og Litháen.  Vel var tekið á móti hópnum og öll svið safnsins lögðu sitt af mörkum með kynningum og fræðslu.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall